Undir því yfirskini að „verja líf og heilsu“ gegn veirupest skertu íslensk stjórnvöld ýmis borgaraleg réttindi frá mars 2020 til febrúar 2022. Atvinnu-, funda- og ferðafrelsi var skert verulega. Börnum var jafnvel bannað að stunda íþróttir og skólaganga þeirra var skert. Hömlulausar fjöldaskimanir hófust á jafnt veikum sem einkennalausum. Á veikum grunni þeirra var fólk lokað inni. Stór hluti hinna … Read More
Skýrsla forsætisráðherra um faraldurinn: Blekking eða slæleg vinnubrögð?
Í dag birtist skýrsla á vef Stjórnarráðsins um aðgerðir íslenskra stjórnvalda vegna COVID-19. Skipuð var nefnd til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum sem nú hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sinni og var hún rædd á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Nefndin kynnti einnig niðurstöðurnar í málstofu í Norræna húsinu í dag. Helstu niðurstöður nefndarinnar eru þær að áfallastjórnun stjórnvalda hafi í … Read More
Heimur á heljarþröm? Upplausn Evrópusambandsins og NATO
Eftir Arnar Sverrisson: Í kjölfar annarrar heimsstyrjaldar tóku Bandaríkjamenn við aldalöngu hlutverki Stóra-Bretlands sem heimsdrottnari, hvort tveggja með tilliti til hernaðar- og efnahagsmáttar. Þrátt fyrir ítökin, sem fylgdu Marshall-aðstoðinni til þurfandi Evrópuríkja – að miklu leyti stolið nasistaþýfi, þ.e. Gyðingagullið – hefur Bandaríkjamönnum ævinlega staðið efnahagsleg ógn af Þýskalandi. Öðrum Evrópuríkjum hefur frá fornu fari staðið ógn af hernaðarmætti þess. … Read More