Kristrún Heimisdóttir nýr varaforseti kirkjuþings segir lög um trúfélög vera „bastarð“ og segir að búið að banna öllum börnum á Íslandi að hafa aðgang að Jesú Kristi. Mér hefur fundist erfitt að horfa upp á það sem mér finnst vera stjórnlaust undanhald þjóðkirkjunnar í íslensku samfélagi,“ sagði Kristrún, sem einnig er lögfræðingur, í framboðsræðu áður en hún var kjörin fyrsti … Read More
Vopn send til Úkraínu seld á svörtum markaði
Vestræn vopn sem streyma inn í Úkraínu eru farin að berast á svarta markaði, þessu greindi Vladimír Pútín Rússlandsforseti frá, á fundi með yfirmönnum öryggismála og sérþjónustu Samveldis óháðra ríkja (CIS) í gær. Forsetinn hvatti þátttakendur fundarins til að efla samvinnu í baráttunni gegn hryðjuverkum og benti á að „alvarlegar áskoranir“ væru í vændum vegna svartra vopnamarkaða í Úkraínu. Pútín … Read More
Macron greinir frá hækkun orkuverðs
Emmanuel Macron forseti Frakklands, hefur gefið út að orkuverð í Frakklandi muni hækka um 15% snemma á næsta ári, og hvetur hann evrópsk stjórnvöld til að halda áfram að leita leiða til að hefta háa verðbólgu. „Það verður 15% hækkun á raforku- og gasverði á fyrstu mánuðum ársins 2023,“ sagði Macron í viðtali á sjónvarpsstöðinni France 2 í gær, og … Read More