Umskipti í Samfylkingu

frettinBjörn Bjarnason, PistlarLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Í fréttum af Samfylkingunni er gjarnan talað um hana eins og hún keppi í einum þyngdarflokki fyrir ofan getu sína miðað við þingmannafjölda og atkvæðamagn. Kristrún Frostadóttir (34 ára) var kjörin sjöundi formaður Samfylkingarinnar með 94% atkvæða föstudaginn 28. október 2022. Hún var ein í kjöri. Í samtali við Stöð 2 daginn sem hún var kjörin sagðist … Read More

Þóra safnar liði gegn Stefáni RÚV-stjóra

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Bróðir Þóru Arnórsdóttur, Auðunn, stillir Stefáni Eiríkssyni útvarpsstjóra upp við vegg í viðtali á press.is, málgagni Blaðamannafélags Íslands, sem samstarfsmaður Þóru, Sigríður Dögg Auðunsdóttir stýrir. Viðtalið ber með sér að brátt sverfur til stáls á Glæpaleiti. Þóra er einn sakborninga í RSK-sakamálinu þar sem koma við sögu byrlun, gagnastuldur og brot á friðhelgi einkalífs. Ákærur eru væntanlegar. … Read More

Leið hjartans – ný bók Guðrúnar Bergmann

frettinBókmenntirLeave a Comment

Guðrún Bergmann rithöfundur og heilsu-og lífstílsráðgjafi hefur gefið út nýja bók – „Leið hjartans.“ Í bókinni fjallar Guðrún um það framþróunarferli sem mannkynið er að fara í gegnum, sem kallað hefur verið VITUNDARVAKNINGIN MIKLA og ætluð er að vekja okkur til vitundar um alla þá duldu hæfileika sem mannfókið býr yfir en hefur hingað til verið ómeðvituð um. „Við erum … Read More