Eftir Pál Vilhjálmsson: Mesti áhrifavaldur Samfylkingar fyrstu ár flokksins var Sjálfstæðisflokkurinn. Breiðfylking vinstrimanna var stofnuð til höfuðs Sjálfstæðisflokknum, átti að verða „hinn turninn“. Ekki gekk það fyllilega eftir. Fljótlega var tekið að leita hófanna eftir samstarfi við móðurflokk íslenskra stjórnmála. Ríkisstjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, 2007-2009, skildi eftir sig óbragð, einkum hjá sjálfstæðismönnum sem fannst Samfylking hlaupast undan merkjum þegar þjóðin … Read More
Guðlaugur Þór býður sig fram til formennsku Sjálfstæðisflokksins
Guðlaugur Þór Þórðarson tilkynnti rétt í þessu að hann muni bjóða sig fram sem formann Sjálfstæðisflokksins. Guðlaugur sagði í ræðu sinni að það sé áhyggjuefni hversu margir hafi yfirgefið flokkinn, flokkurinn sé breiðfylking og mikilvægt sé að vinna með grasrótinni til að ná upp trausti á ný. Guðlaugur segir að hann sé ekki einn í framboði heldur séu það samherjar … Read More
Írskur stjórnmálamaður „bólusettur“ í gegnum skyrtuna
Írski þingmaðurinn Martin Conway birti mynd af sér á facebook í gær þar sem hann virðist fljótt á litið vera í bólusetningu og skrifar: „Undirbý mig fyrir veturinn, ánægður með að fá mitt árlega inflúensubóluefni í næsta húsi í Curran’s apótekinu. Koma í veg fyrir að ég fái flensu og koma í veg fyrir að flensan berist til eldri og viðkvæmra … Read More