Hiti hjálpar ónæmiskerfinu við að berjast gegn sýkingum

frettinHeilsan, PistlarLeave a Comment

Hiti er innbyggt kerfi sem hjálpar líkamanum við að stöðva sýkingar og berjast gegn þeim. Flestir gera þau mistök að taka hitalækkandi lyf meðan á sýkingu stendur. Þó að lyf muni lækka hitann og láta fólki líða betur, mun það einnig draga úr vörnum líkamans. Rannsóknir hafa sýnt það að lækka hitann hjá afrískum börnum sem voru með mislinga leiddi … Read More

Gögn frá CDC sýna að 7,7% bólusettra þurftu læknishjálp og 25% misstu úr vinnu

frettinErlent, Þórdís B. Sigurþórsdóttir1 Comment

Sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna (CDC) útbjó “v-safe” snjallsímaforrit til að safna heilsufarsupplýsingum eftir Covid-19 bólusetningar. Um það bil 10 milljónir manna sóttu forritið og sendu inn tilkynningar eftir að hafa fengið Covid-19 sprautur. Til að gera þessi gögn opinber, notuðu bandarísku samtökin ICAN (Informed Consent Action Network) lögfræðiteymi sitt til að fá gögnin afhent. Eftir að hafa stefnt CDC tvisvar gafst CDC … Read More

“Kona, líf, frelsi” – Konur í Íran mótmæltu kúgurum sínum 1979 og mótmæla enn

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Enn er mótmælt í Íran, þriðju vikuna í röð frá því að ung kona lést í haldi siðgæðislögreglunnar þann 13 september. Í frétt BBC frá 3 október má sjá skólastúlkur í Karaj ganga í hópum, veifandi slæðum sínum í mótmælaskyni við að þeim sé skylt að hylja hár sitt og kyrja  „Death to the dictator” og eiga þar við Khameinei. … Read More