Mótmæli eru afar sjaldgæf í Kína þar sem harðar refsingar eru við hvers kyns mótmælum í landinu. Í gærkvöldi var mótmælt víða, meðal annars í miðborg Shanghai, þar sem róleg athöfn breyttist í hróp gegn stjórnvöldum og „Núll Covid“ stefnunni. Ungt fólk í Kína sér nú að restin af heimsbúum er frjáls ferða sinna og gerir sér grein fyrir því … Read More
Hvenær verður bíllinn endanlega tekinn af venjulegu fólki?
Eftir Geir Ágústsson: Ég var í svolitlum samskiptum við góðan vin um hitt og þetta og í þeim sendir hann mér eftirfarandi hugleiðingu um bíla og efnahag sem mér finnst mjög áhugaverð og finnst að eigi erindi við fleiri: Hvar rafbílana varðar þá eru þeir merkilega góðir að lifa með þeim þegar maður hefur efni á því en alls ekki … Read More
Loftslagssvindlið Climategate 12 ára
Eftir Pál Vilhjálmsson: Climategate er tólf ára. Tölvupóstar afhjúpuðu vísindamenn sem beittu svindli og bolabrögðum til að verja kenninguna um að loftslag væri manngert en ekki náttúrulegt. Vísindamennirnir stungu undir stól gögnum, lögðu á ráðin að vísindagreinar sem ekki féllu að kenningunni fengju ekki birtingu og að miðaldahlýskeiðið yrði ritskoðað í burtu úr þekkingarforðanum. Allt til að blekkja, ekki upplýsa. … Read More