Hallur Hallsson skrifar: Nú fara fram vitnaleiðslur í Kanada um neyðarlög ríkisstjórnar Justin Trudeau – Emergency Act – vegna mótmæla Freedom Truckers – trukkabílstjóra. Neyðarlögin voru sett á þeim forsendum að mótmæli trukkakalla væru ógn við þjóðaöryggi; Threat to National Security. Trukkarnir stefndu til Ottawa, karlarnir keyrðu þúsundir kílómetra og fólk raðaði sér upp við vegi, fagnaði þeim og veifaði … Read More
Þöggun umræðu um Covid-19 – valdamönnum í Bandaríkjunum stefnt
Í sumar kom það í fréttum vestanhafs að tvö fylki í Bandaríkjunum hefðu stefnt Jen Psaki, fréttaritara Hvíta hússins, Anthony Fauci og öðrum æðstu embættismönnum fyrir þær sakir að hafa þvingað stóru samskiptamiðlana til samvinnu með það að markmiði að ritskoða og þagga niður upplýsingar um fartölvuna hans Hunter Bidens, uppruna Covid-19 og um öryggismál póstkosninga í faraldrinum. Zuckerberg hefur viðurkennt … Read More
‘The Real Thing’ – COP27
Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Fjölmennasta og íburðarmesta veisla ársins, er og verður lúxus loftslagsráðstefnan í Egyptalandi Cop27. Þangað komu um 40 þúsund manns nánast allir kostaðir af skattgreiðendum og neytendum. Meir en 400 einkaþotur lentu með þátttakendur á ráðstefnunni og ótölulegur fjöldi risaþotna sá um að flytja restina. Þátttakendurnir eiga það sameiginlegt að hafa stórkostlegar áhyggjur af kolefnissporinu þínu en … Read More