James Woods ætlar að lögsækja Flokkstjórn Demókrata sem lét Twitter loka á hann

frettinFræga fólkið, RitskoðunLeave a Comment

Twitter skjölin sem Elon Musk, eigandi Twitter, hefur nú birt leiddu í ljós að Flokkstjórn Demókrata (DNC) hafi beðið starfsmenn Twitter um að ritskoða repúblikana á miðlinum. Einn af þeim sem var ritskoðaur er leikarinn James Woods. Forráðamenn Twitter lokuðu aðgangi Woods að beiðni DNC. Woods hefur nú heitið því að lögsækja DNC og hvetur aðra til að gera hið … Read More

Fávitaréttur, mannréttindi og lýðræði

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar2 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson: Saga mannréttinda er, í grófum dráttum, þessi: fram að frönsku byltingunni 1789 réð forréttindastétt, aðall. Réttlaus þriðja stéttin var allur almenningur. Stéttin þar á milli, önnur stéttin, var klerkaveldið er hafði í megindráttum það hlutverk að miðla málum milli hinna tveggja í anda kristilegs kærleika. Klerkarnir voru eins og aðallinn forréttindastétt. Málamiðlunin gekk mest út á að … Read More

Alheimsyfirráð í heilbrigðismálum – Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO)

frettinArnar Sverrisson, HeilbrigðismálLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Flestir hafa líklega gert sér grein fyrir ógnarlegum völdum Alþjóðheilbrigðisstofnunarinnar (WHO), sem er hluti Sameinuðu þjóðanna (UN ), sem vestræn ríki komu á koppinn eftir aðra heimsstyrjöld. Í skýrslu heilbrigðisráðherra á löggjafarþingi 2003-2004, segir m.a.: „Stofnskrá Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) var samþykkt 22. júlí 1946 á sérstöku alþjóðlegu heilbrigðismálaþingi. Stofnunin sjálf tók ekki til starfa fyrr en 7. apríl … Read More