Gregory Yee, fréttamaður Los Angeles Times, lést óvænt á miðvikudaginn á heimili sínu í Hollywood. Fjölskylda hans segir orsökina virðast tengjast öndunarerfiðleikum. Hann var 33 ára. Yee gekk til liðs við The Times sumarið 2021 sem næturfréttamaður og hafði starfað sem einn af 18 fréttamönnum í „nýjum fréttum.“ Hann fjallaði um hitabylgjur og skógarelda, byssuofbeldi í Oakland og deilurnar um gervigreindar … Read More
Að nota rafmagnsbíl gerir engan að umhverfishetju
Fjölmiðlamaðurinn John Stossel fékk orkusérfræðinginn Mark P. Mills hjá Manhattan Institute í Bandaríkjunum í viðtal til sín fyrir nokkrum dögum. Í viðtalinu gefur Mills álit sitt á þeirri mýtu sem haldið er á lofti af stjórnmálamönnum og embættismönnum, n.t.t. að rafmagnsbílar geti komið alfarið í stað hefðbundinna bíla og að rafmagnsbílar séu umhverfisvænir og kolefnislosun þeirra núll. Mills segir að … Read More
Fyrsta lögfræðivélmenni heims tekur til varna fyrir dómstólum
„Fyrsta lögfræðivélmenni heimsins“ mun fara með mál fyrir dómstólum í næsta mánuði. Gervigreindarlögmennið mun hjálpa sakborningi við að taka til varna gegn umferðarsekt. Lögfræðiþjónustan heitir „DoNotPay“ og er fyrsta lögfræðivélmenni heims. „Lögmaðurinn“ er snjallsímaforrit sem hlustar á málflutning dómstóla í rauntíma áður en hann segir stefnda í gegnum heyrnartól hvað skuli segja. Þessi fordæmalausu réttarhöld fara fram í næsta mánuði, en framleiðendur lögfræðivélmennisins … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2