Ósamræmi hjá vitnum í máli Semu Erlu gegn Margréti

frettinDómsmál, Þórdís B. Sigurþórsdóttir1 Comment

Vitnum ákærenda bar ekki saman um málavexti í aðalmeðferð fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í dag, í máli Semu Erlu Serdar, formanns Solaris, á hendur Margréti Friðriksdóttur ritstjóra Fréttarinnar. Málið snýr að meintri líflátshótun Margrétar í garð Semu Erlu fyrir um það bil fjórum og hálfu ári síðan fyrir utan krá sem var í eigu föður Semu.  Málið var áður fellt niður … Read More

Stoltenberg segir NATO og ESB hafa tæmt vopnabirgðir sínar fyrir Úkraínu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Úkraínustríðið, Utanríkismál4 Comments

„Kannski ætti ég að byrja á að segja að það er rétt hjá þér að NATO- og ESB ríkin hafi tæmt [vopna] birgðir sínar til stuðnings Úkraínu og að það hafi verið rétt að gera það“, sagði Jens Stoltenberg á sameiginlegum fréttafundi með Charles Michael, forseta Evrópuráðsins og Ursulu van der Leyen, framkvæmdastjóra ESB í Brussel í morgun. “NATO allies … Read More

Málfrelsisráðstefnan: Tjáningarfrelsið og áskoranirnar

Erna Ýr ÖldudóttirTjáningarfrelsi, Þorsteinn Siglaugsson1 Comment

Greinin birtist á Krossgötur. Höfundur Þorsteinn Siglaugsson. Endurbirt með leyfi. Félagasamtökin Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, voru stofnuð af litlum en samheldnum hópi fólks sem ég tel nú meðal bestu vina minna. Við kynntumst í gegnum baráttu gegn þöggun og ritskoðun gagnvart þeim sem hafa lýst efasemdum um réttmæti margra þeirra aðgerða sem var … Read More