Bandarísk yfirvöld telja hættu skapast af þyngd rafbíla

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, RafmagnsbílarLeave a Comment

Öryggisáhættan sem stafar af þungum rafknúnum ökutækjum í hvers kyns árekstri við léttari ökutæki hefur þrýst á yfirmann samgönguöryggisráðs Bandaríkjanna að gefa út almenna viðvörun til allra vegfarenda. Frá þessu greindi Breitbart í gær. F-150 Lightning EV pallbíllinn frá Ford er til að mynda 900 – 1.300 kg þyngri en sprengihreyfilsútgáfa sömu tegundar. Mustang Mach E rafmagnsjeppinn og Volvo XC40 … Read More

Starfsmaður Benzin Café gaf skýrslu í máli Semu gegn Margréti

frettinDómsmál, Þórdís B. SigurþórsdóttirLeave a Comment

Vitnaleiðslur í máli Semu Erlu Serdaroglu gegn Margréti Friðriksdóttur hófust sl. þriðjudag og lauk í gær fimmtudag. Margréti er gefið sök að hafa hótað Semu Erlu lífláti í ágúst 2018 við barinn Benzin Café á Grensásvegi. Barinn var í eigu föður Semu Erlu. Lögreglan felldi niður rannsókn málsins á sínum tíma en ákæruvaldið tók málið upp á ný. Það var … Read More

Rússar ná Soledar og veikja varnarlínu Úkraínuhers

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Úkraínustríðið7 Comments

Rússar virðast hafa náð námu- og iðnaðarbænum Soledar í Donbass á sitt vald, eftir einhverja blóðugustu bardaga frá upphafi innrásar Rússlands í Úkraínu. Frá þessu greina rússneska varnarmálaráðuneytið og fjölmiðlar á Vesturlöndum og í Rússlandi í gær, en úkraínskir embættismenn og fjölmiðlar hafa enn ekki viljað staðfesta það. Wagner-liðar umkringdu Soledar og eru nú að „hreinsa upp“ umfangsmikið jarðganganet í … Read More