Eftir Hall Hallsson: Á fimmtudag skýrði fréttamaður Fox News Tucker Carlsson frá því að Richard Nixon forseta Bandaríkjanna hafi verið sparkað út úr Hvíta Húsinu fyrir næstum hálfri öld vegna þess að Nixon hafi búið yfir upplýsingum um morðið á John F. Kennedy í Dallas Texas í nóvember 1963. Á fundi með Richard Helms forstjóra CIA kvaðst Nixon vita hver … Read More
Woke: vinna ekki væla
Pólitískur rétttrúnaður, kallaður woke, er tekinn til bæna af uppistandaranum Konstantin Kisin. Vettvangurinn er málfundafélag í Oxford. Á innan við tíu mínútum afgreiðir hann tvö aðalþemu woke-isma, manngert veður og transmenningu. Í beinu framhaldi er Kisin kominn dagskrá hjá Tucker og Piers Morgan. Ekki væla og vorkenna ykkur sjálfum, segir Kisin við ungmennin í Oxford. Látið heldur hendur standa fram úr ermum … Read More
Um aðgerðaráætlun forsætisráðherra gegn hatursorðræðu
Stjórn Málfrelsis – samtaka um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, hefur sent inn eftirfarandi umsögn um þingsályktunartillögu forsætisráðherra, og leggur til að hún verði dregin til baka í heild sinni: Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944, er reist á grunni klassísks frjálslyndis. Í þeim anda miða ákvæði hennar að því að verja frelsi borgaranna til orðs og athafna. Í … Read More