Nýr smellur hjá alræmdu strákabandi. Þeir eru á tónleikaferðlagi og koma fram á sjúkrahúsi nálægt þér. „Þegar traustið hefur glatast er erfitt að endurheimta það. Fólk sér að heilbrigðisyfirvöld leyna grundvallarstaðreyndum, afneita raunveruleikanum, hunsa nýjar upplýsingar eða það sem verra er, valda því skaða,“ segja Vinay Prasad og John Mandrola í upplýsandi grein í The Free Press, um ástæðu þess … Read More
Ardern þarf meiri öryggisgæslu en nokkur annar fráfarandi forsætisráðherra
Fráfarandi forsætisráðherra Nýja Sjálands, Jacinda Ardern, mun þurfa á meiri öryggisgæslu og vernd að halda en nokkur annar fyrrverandi forsætisráðherra landsins, að sögn stjórnmálafræðings og fyrrverandi leyniþjónustumanns, Paul Buchanan. „Við skulum byrja á því að segja að kringumstæður hafa breyst verulega frá þeim degi sem John Key hætti,“ sagði Buchanan. „Öryggisgæsla Ardern, fyrrverandi forsætisráðherra, verður mun meiri en nokkurs annars … Read More
Trans er 0,2% mannfjöldans
Eftir Pál Vilhjálmsson: „Spurningin er ekki hvort við eigum að virða örminnihluta – 0,2% mannfjöldans samkvæmt þjóðskrá – sem segjast transkonur eða transkarlar. Spurningin er hvernig við eigum að virða þennan minnihluta en jafnframt vernda hagsmuni og réttindi helmings þjóðarinnar, kvenna.“ Þannig skrifar dálkahöfundur Telegraph, Nick Timothy, og segir Breta komna upp í kok af transumræðunni. Staðreyndir þurfi að vera á hreinu. En … Read More