Hersveitir stunduðu leynilegar njósnir á breskum ríkisborgurum sem gagnrýndu lokunarstefnu ríkisstjórnarinnar í Covid. Þetta kemur fram í sunnudagsblaði The Mail. Hernaðaraðgerðir í „upplýsingastríði“ Bretlands voru hluti af skæðum aðgerðum sem beindust gegn stjórnmálamönnum og þekktum eða áberandi blaðamönnum sem vöktu efasemdir um opinberar aðgerðir ríkisstjórnarinnar við heimsfaraldri á Bretlandi. Sveitirnar tóku saman skjöl um opinberar persónur eins og David Davis fyrrverandi ráðherra, … Read More
Hvað varðar Pírata, Samfylkingu og Viðreisn um þjóðarhag?
Jón Magnússon skrifar: Vandamál koma upp og fá afgreiðslu, en málefni hælisleitenda (umsækjenda um alþjóðlega vernd) er og verður stöðugt viðfangsefni og gríðarlegt vandamál. Það vandamál er viðvarandi og verður stöðugt erfiðara úrlausnar og þarfnast því nútímalegra lausna og lagasetningar. Aldrei hefur verið eins auðvelt og ódýrt að ferðast á milli landa og nú, og aldrei hefur fólk átt eins … Read More
Keflavíkurflugvöllur skotmark í styrjöld Rússa og Nató?
Hallur Hallsson skrifar: Árið 1976 flutti Dagblaðið, frjálst, óháð fréttir af fullyrðingum erlendra samtaka um kjarnorkuvopn á Íslandi. Samtökin Center for Defence í Washington og International Peace Research Association höfðu fullyrt að Keflavíkurflugvöllur væri atómstöð. Sá flotti fréttamaður og þá blaðamaður DB, Helgi Pétursson bar hitann og þungann af fréttum blaðsins um atómstöðina. Í Kalda stríðinu voru menn smeykir um … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2