Bandaríski þáttastjórnandinn, Tucker Carlson, tók í dag fyrir stórfrétt varðandi lyfjaiðnaðinn sem helstu fjölmiðlar hafa ekki minnst einu orði á. Um er að ræða upptöku með falinni myndavél þar sem vísindamaður Pfizer, Jordan Trishton Walker, sem telur sig vera á stefnumóti er að ræða við blaðamaðamann Project Veritas („stefnumótið“). Í upptökunni útskýrir Walker að Pfizer íhugi að stökkbreyta COVID-19 vírusnum til að efla … Read More
Nýtt stjórnarfar að fæðast sem byggist á hlýðni við yfirvöld
Arnar Þór Jónsson lögmaður og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins segir í bloggfærslu í dag að hér á landi sé að fæðast nýtt stjórnarfar þar sem áherslan er lögð á hlýðni við yfirvaldið frekar en sjálfræði einstaklinga og þjóða í stjórn sinna mála. Lögmaðurinn bendir á að hlutverk stjórnmála sé að stýra þjóðarskútunni með farsælum hætti og „til að varast blindsker og strand … Read More
Fjórtán ára fótboltastjarna á Spáni bráðkvödd skömmu eftir æfingu
Unglingalandsliðskonan Estrella Martín Rasco lést skyndilega í heimabæ sínum, Ayamonte á Suður-Spáni á miðvikudag, að sögn félags hennar Sporting Club de Huelva. Estrella var fjórtán ára og hefur dánarorsök ekki verið gefin upp. Samkvæmt fréttum í spænskum fjölmiðlum hafði Estrella verið á hefðbundinni þriðjudagsæfingu skömmu áður en foreldrar hennar fundu hana meðvitundalausa á heimili þeirra á miðvikudaginn. Sporting Club de Huelva tilkynnti um … Read More