Eftir Huginn Thor Grétarsson: Í þessari umræðu um hatursorðræðu gleymist alveg ein staðreynd: Karlmenn eru langstærsti þolendahópur hatursorðræðu, bæði í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum. Í lang flestum tilfellum þegar ég sé níð og hatursskrif, beinist slíkt gegn karlmönnum. Við erum mörg hver orðin ónæm fyrir þessu enda hversdagslegur veruleiki. Endalaust tal um eitraða karlmennsku, feðraveldi, og svo ráðist að karlmönnum … Read More
Aðild Svía að NATÓ í frosti: Erdogan kröfuharður og sármóðgaður
RÚVarar eru undarlega gagnrýnilausir á Erdogan. Fyrir nokkrum árum fluttu þeir daglegar fréttir af Khashoggimálinu í tvo mánuði – beint frá tyrkneskri fréttastofu, að því er virtist. Af frétt þeirra þann 23 jan. má skilja að eina ástæðan fyrir því að Erdogan hafnar því að styðja umsókn Svía um inngöngu í NATO sé Kóranbrenna hins sænsk-danska lögfræðings Paludans, sem þeir … Read More
Benedikt páfi upplýsir hneyksli með bók eftir andlát sitt
„Fyrir mitt leyti, á meðan ég er á lífi, vil ég ekki birta neitt lengur. Reiði klíkunnar gegn mér í Þýskalandi“ – útskýrði Ratzinger í bréfi til Elio Guerriero – „er svo mikil að hvert orð sem birtist eftir mig veldur ærandi gargi. Ég vil hlífa mér og kristninni við þetta“. Þetta er haft eftir hinum bæverska Ratzinger, Benedikt XVI, … Read More