Byrjaðu árið með þessum þremur

frettinGuðrún Bergmann, HeilsanLeave a Comment

Eftir Guðrúnu Bergmann: Erfitt er að segja hvaða bætiefni af þeim þremur sem ég fjalla um í þessari grein sé mikilvægast fyrir líkamann. Mér finnst þau nefnilega öll jafn mikilvæg og tek þau daglega inn. Þau eiga það sameiginlegt að styrkja ónæmiskerfi líkamans, hvert á sinn hátt og þegar sveiflur og umbreytingar eru í veðurfari og kuldi í lofti er … Read More

Covid meðhöndlað á grundvelli pólitískrar lygi – bjarga hefði mátt fjölda mannslífa

frettinCOVID-191 Comment

Prófessor Christian Perronne, þekktur franskur smitsjúkdómafræðingur, segir að hægt hefði verið að bjarga 90% allra mannslífa í Covid faraldrinum, ef læknum hefði verið leyft að nota þekktar og reyndar meðferðir.  „Covid-faraldurinn“ svonefndi var meðhöndlaður á grundvelli „pólitískrar lygi“ og ekki aðeins í einstaka ríkjum heldur alls staðar um heiminn.“ Þetta sagði Perronne í samtali við Swebbtv sem fylgir hér neðar. … Read More

Trommari hljómsveitarinnar Modest Mouse látinn 45 ára

frettinFræga fólkiðLeave a Comment

Jeremiah Green, trommari  og einn af stofnendum rokksveitarinnar Modest Mouse, lést á gamlárskvöld aðeins 45 ára gamall. Aðeins er vika síðan að móðir hans tilkynnti að Jeremiah hafi skyndilega greinst með 4. stigs krabbamein. Móðirin sagði ekki hvers konar krabbamein hann væri með, en á jóladag skrifaði hún færslu á Facebook og bað fólk um að senda góða strauma til … Read More