Ísland þátttakandi í árás Bandaríkjanna og Noregs á þýsku þjóðina

frettinHallur Hallsson, Mengunarslys, NATÓ, Orkumál, Úkraínustríðið, Utanríkismál1 Comment

Eftir Hall Hallsson: Mesta mengun síðan Chernobyl Þegar Nord Stream gasleiðslan var sprengd 26. september 2022 kl. 02:03 og kl. 07:04 var bandarísk P-8 þota yfir skotmarkinu. P-8 þotan hafði tekið á loft frá Keflavíkurflugvelli og haldið til Eystrasaltsins rúmlega þriggja tíma flug. Þotan flaug yfir gasleiðsluna og síðan yfir til Póllands og var klukkustund og 20 mínútur að taka eldsneyti … Read More

Lést vegna hjartastækkunar og bilunar í ósæðarloku

frettinErlentLeave a Comment

Hinn 28 ára gamli leikari Jansen Panettiere, yngri bróðir leikkonunnar Hayden Panettiere, lést skyndilega 19. febrúar sl. í New York vegna hjartastækkunar (e. cardiomegaly) og bil­unar á ósæðarloku. Fjölskylda Panettiere staðfesti fréttirnar í tilkynningu. „Það er með mikilli sorg sem við greinum frá hinun gríðarlega og ótímabæra missi okkar fallega Jansen,“ sagði fjölskyldan. „Þrátt fyrir að það okkur veiti litla huggun, … Read More

Um bandarískan sýklaiðnað í Úkraínu

Erna Ýr ÖldudóttirCOVID-19, Erlent, Erna Ýr Öldudóttir, Pistlar, Úkraínustríðið2 Comments

Ef til vill hafa sumir velt fyrir sér áhuganum sem vaknaði hjá mér á átökunum í Úkraínu. Reyndar skil ég það, þar sem ýmsir vilja hvíla sjálfstæða hugsun á bakvið einfaldar liðaskiptingar og merkimiða. Einnig til að auðvelda sér lífið og öðlast um leið ódýra siðferðislega yfirburði, eins og vinsælt er í dag. Skiljanlega, þar sem að nútíminn er flókinn … Read More