Panikkpésa svarað

frettinKrossgötur, Þorsteinn SiglaugssonLeave a Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson: Ég átti um daginn í orðaskiptum við mann nokkurn um þöggun og ritskoðun á síðustu þremur árum, sem hann átti í miklu basli með að viðurkenna, enda alræmdur panikkpési sem trúir öllu sem sagt er í sjónvarpinu og passar vel að gleyma öllu sem ekki hentar. Á einhverju stigi umræðunnar varpaði hann hins vegar fram spurningu, sem … Read More

Aftenposten biðst afsökunar á RSK-miðlum

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Innsikt, tímarit norska stórblaðsins Aftenposten, biðst afsökunar á lélegri blaðamennsku og fjölmörgum staðreyndavillum í fréttagrein sem skrifuð var í þágu íslenskra blaðamann RSK-miðla (RÚV, Stundarinnar og Kjarnans – nú Heimildin). RSK-miðlar fengu danskan blaðamann, Lasse Skytt, sem einnig auglýsir sig sem almannatengil, til að skrifa fréttasamantekt um Namibíumálið og rannsókn lögreglu á aðild blaðamanna að byrlun Páls Steingrímssonar … Read More