Í Bretlandi hefur borgarstjórn Lundúna ákveðið að útvíkka Ulez svæðið (Ultra Low Emission Zone) og skikka alla sem aka um í London eftir 29. ágúst og uppfylla ekki ströngustu kröfur um hreinan útblástur bifreiða til að borga 12.50 punda sekt á dag. Íbúar hafa ekki tekið þessun nýju reglum vel og hefur hópur manna sem kallar sig Blade Runners tekið … Read More
Ólympíu-og heimsmeistarinn Tori Bowie látinn 32 ára
Bandaríski spretthlauparinn og langstökkvarinn Tori Bowie er látinn 32 ára gömul að sögn umboðsmanns hennar Kimberly Holland. Bowie var þrefaldur ólympíuverðlaunahafi og tvöfaldur heimsmeistari í frjálsíþróttum. Umboðsmaður hennar sagði í samtali við CNN á miðvikudag að Bowie hafi fundist látinn á heimili sínu í Flórída og að dánarorsök liggi ekki fyrir. „Við erum niðurbrotin að tilkynna ykkur þær sorglegu fréttir … Read More
Vorsókn úkranska hersins og sólarferð Dísu
Hallur Hallsson skrifar: Vorið er komið til Úkraínu með 10 stiga hita, frjósöm úkraínsk jörð tekur við sér og búist er við vorsókn úkraínskra hersins suður og austur fyrir Dnjepr-fljót. Um 50 þúsund hermenn eru sagðir albúnir til orrustu suður á bóginn frá Zaporizihizhia í austri til Kherson í vestri. Markmiðið er sókn niður til Svartahafs og Krímskaga. Rússar bíða … Read More