Fyrirmenni mættu á opnun fjórða fundar Evrópuráðsins sem hófst í Hörpu í Reykjavík í dag, en leiðtogar Evrópuríkjanna flugu á einkaþotunum sínum til landsins til að hittast og ræða það meðal annars hvernig þeir eiga að fara að því að minnka kolefnissporið. Leiðtogarnir slógu um sig með orðunum frelsi og lýðræði í skjóli þungvopnaðrar öryggisgæslu. Leyniskyttur, lögregludrónar og lögregluþjónar með … Read More
Haraldur segir andrúmsloft múgsefjunar varasamt eins og gerðist í Covid
Haraldur Erlendsson geðlæknir var gestur í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar. Hann sagði gríðarlegt upplýsingaflóð og upplýsingaáreiti vera eina stærstu heilsuógn okkar tíma og að geðheilsuvandi þjóðarinnar væri orðinn stærsta samfélagsmálið. Haraldur segir að samkvæmt samtölum við kollega sína hafi þörfin eftir geðheilsuaðstoð aukist gríðarlega eftir Covid. Sá tími hafi aukið á vanda margra sem þeir voru í fyrir þann tíma. Múgsefjun … Read More
Þrír forsetar samferða til landsins í einkaþotu: „Verjum lýðræðið og minnkum kolefnisspor“
Leiðtogar erlendra ríkja streyma nú til landsins til að vera viðstaddir fund Evrópuráðsins í Hörpu. Reiknað er með um 50 einkaþotum á Reykjavíkurflugvelli. Fundurinn er fjórði leiðtogafundurinn í sögu Evrópuráðsins, og sá fyrsti í nærri tuttugu ár, og fer fram í dag og á morgun í Hörpu. Evrópuráðið var stofnað árið 1949 og gerðist Ísland aðili að því árið 1950. … Read More