Nýleg heimildamynd um Kleópötru VII drottningu fær lægstu einkunn sem sést hefur á Rotten Tomatoes, aðeins 2% almennings líkaði við hana en 10% gagnrýnenda. Á Greek City Times má sjá hvaða myndir hafa komist næst henni í óvinsældum – ein þeirra var með Nicholas Cage. Ástæða óvinsældanna mun vera sú helst að Egyptar hafa móðgast yfir því að Kleópatra er … Read More
Þegar hugmyndafræðin og raunveruleikinn mætast
Eftir Eld Ísidór (greinin var send Vísi til birtingar sem skoðanagrein en hefur ekki birst þar – sjá svar Vísis undir greininni). Eldur Ísidór Félagið Málfrelsi bauð til fundar um fræðslustarf Samtakanna ´78 mánudaginn 15. maí. Það var fjölmennt á fundinum á Kringlukránni og nauðsynlegt að bæta við stólum þar sem salurinn var afar þétt setinn og margir þurftu að … Read More
Miðbær Reykjavíkur eins og hernumið svæði
Sveinbjörn Hjörleifsson skrifaði færslu inn á facebook-hópinn Sósíalistaflokkur Íslands í gær og lýsti því þannig að miðbær Reykjavíkur liti út eins og hernumið svæði, stálgirðingar alls staðar, þungvopnaðir lögregluþjónar á götuhornum og fátt um almenna borgara, sem gengu flóttalegir í gegn. Sveinbjörn segir stemninguna hafa verið þrúgandi og óviðkunnalega og sagði að hann gerði sér ljóst að einhvers konar öryggisgæsla væri … Read More