Breskir þingmenn óttast að nýr faraldurssáttmáli Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), sem ætlað er að auka völd stofnunarinnar, muni gera henni kleift að þvinga Bretland til að loka landamærum sínum og krefjast bólusetningapassa. Lokunarráðstafanir gætu verið lagðar á Bretland [og önnur aðildarríki] af WHO í heimsfaraldri í framtíðinni, undir yfirgripsmiklum nýjum völdum stofnunarinnar. Þetta óttast ráðherrar Bretlands, segir í frétt Telegraph. Aðildarríkjum yrði … Read More
Það er ljótt að hræða börn og unglinga
Eftir Jón Magnússon: Fleiri og fleiri átta sig á að tími óábyrgs hjals og upphrópana um hamfarahlýnun vegna loftslagsbreytinga er hættulegur. Þess vegna nálgast nokkrir fjölmiðlar málið nú af mun meiri skynsemi og hlutlægni en verið hefur. Það mátti t.d. glögglega sjá af leiðara breska stórblaðsins Daily Telegraph þ. 21. maí s.l., en ólíklegt er að blaðið hefði leyft slík leiðaraskrif … Read More
Bandarískir ríkisborgarar ákærðir fyrir að nýta sér stjórnarskrárvarið tjáningarfrelsi – sagðir dreifa “rússneskum áróðri”
Eftir Tjörva Schiöth: Omali Yeshitela stofnandi Uhuru-hreyfingarinnar Samkvæmt ákæru sem gefin var út á vegum dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna þann 18. apríl 2023, hafa fjórir bandarískir ríkisborgarar (sem tengjast allir stjórnmálahreyfingu sem berst fyrir réttindum blökkufólks), verið ákærðir – ásamt þremur Rússum – fyrir að hafa „dreift rússneskum áróðri.” Ef þeir eru sakfelldir gætu þeir átt yfir höfði sér 10 ára fangelsisdóm. … Read More