Leikarinn Ray Stevenson lést skyndilega við tökur á Ítalíu – engin dánarorsök gefin

frettinErlentLeave a Comment

Írski leikarinn, Ray Stevenson, sem lék í myndunum Punisher: War Zone, King Arthur, Thor og t.d. þáttunum Rome og þáttaröðinni Ahsoka  sem er væntanleg,“ lést skyndilega sl. sunnudag á Ítalíu 58 ára að aldri. Engin dánarorsök hefur verið gefin upp. Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að leikarinn hafi veikst og látist skyndilega á ítölsku eyjunni Ischia þar sem hann var við … Read More

Aðfluttir í Reykjavík – enginn þjóðsöngur

frettinInnlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Á sömu blaðsíðu Morgunblaðsins og þessi frétt um að alla aukningu íbúa Reykjavíkur frá 1996 megi rekja til aðfluttra útlendinga er frétt um að þjóðsönginn eigi ekki að syngja 17. júní á Egilsstöðum. Fram kemur í nýjum gögnum frá mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu og mannréttinda- og ofbeldisvarnarráði Reykjavíkurborgar að innflytjendur í Reykjavík á síðasta ári hafi verið 30.407 … Read More

Mannréttindi, Tyrkland og fjölmiðlun

frettinFjölmiðlar, Innlent, MannréttindiLeave a Comment

Eftir Ögmund Jónasson: Það er ekki auðvelt að koma á framfæri við almenning boði á opna fundi eins og þann sem boðað var til í vikunni sem leið um mannréttindamál í Tyrklandi. Til hans boðaði sendinefnd sem nýkomin var frá Tyrklandi að afla upplýsinga um stöðu mannnréttinda þar í landi; vel að merkja einu aðildarríkja Evrópuráðsins. Áherslan var á pólitíska … Read More