Eftir Þórarin Hjartarson: Leiðtogar Evrópu koma stormandi á þotunum á leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík. Verkefni fundarins er að „draga Rússa til ábyrgðar“ fyrir dauða og eyðileggingu af völdum innrásar þeirra í Úkraínu, gefa út „tjónaskrá“ og síðan „senda Rússum reikninginn“. Geópólitíkin slær í gegn á einum vettvangi af öðrum Í Úkraínudeilunni tekur Evrópuráðið beinni og virkari afstöðu í geópólitík/stórveldapólitík en … Read More
New York setur þak á neyslu rauðs kjöts í nafni loftslagshlýnunar
New York borg mun byrja að fylgjast með kolefnisspori í tengslum við matvælainnkaup heimilanna og setja þak á hversu mikið af rauðu kjöti má bera fram hjá opinberum stofnunum í borginni. Aðgerðin er hluti af víðtæku átaki til að ná 33% minnkun á kolefnislosun frá matvælum fyrir árið 2030. Borgarstjórinn Eric Adams og fulltrúar matvæla-og loftslagsmála á skrifstofu borgarstjórans tilkynntu … Read More
Allt verður Úkraínumönnum að ógæfu
Eftir Arnar Sverrisson: Meðan sprengjugnýr ærir íbúa í Kænugarði og klukkurnar glymja á Wall Street, vex ógæfa Úkraínumanna. Land úkraínskra bænda er sprengt, mengað og selt. Samfélagið löðrar í spillingu, meira að segja hæstiréttur. Það hriktir svo sannarlega í grunnstoðum úkraínsks samfélags. Harðari atlaga gegn rússneskri tungu og menningu er boðuð í nýrri löggjöf. Olena Gordina, prófessor við Þjóðarvísindastofnun (National … Read More