Rússar setja 500 Bandaríkjamenn á bannlista, þar á meðal Barack Obama

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Rússar hafa sett ferðatakmarkanir á með því að banna inngöngu 500 bandarískra ríkisborgara í landið, þar á meðal Barack Obama fyrrverandi forseta. AFP fréttastofan greindi frá síðdegis á föstudag á Twitter. Hagsmunaárekstrar og ólík pólitísk hugmyndafræði hafa stuðlað að sífellt erfiðari kringumstæðum milli Bandaríkjanna og Rússlands. Bannið við komu Obama til Rússlands má túlka sem táknræna aðgerð, sem endurspeglar vanþóknun … Read More

19 ára sænskur handboltamaður deyr skyndilega – engin dánaorsök gefin

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Fabian Wilson, 19 ára efnilegur handboltastrákur úr sænska handboltaliðinu Lugi lést skyndilega í síðustu viku. Engin ástæða hefur verið gefin upp. „Það ríkir sorg á meðal sænskra handboltaunnenda. Hæfileikaríki handboltastrákurinn Fabian Wilson er látinn, 19 ára gamall. Fabian kemur alltaf til með að eiga stað í hjarta mínu“, segir þjálfari liðsins Emme Adebo. Fabian bjó í Lundi ásamt móður sinni … Read More

Fyrrum fréttakona CBC segir blaðamennsku hafa hrunið í COVID: „við fluttum áróður“

frettinCOVID-19, Erlent, Fjölmiðlar2 Comments

Fyrrum fréttakona hjá kanadísku ríkissjónvarps- og útvarpsstöðinni CBC í Winnipeg, Marianne Klowak, gaf í vikunni skýrslu fyrir kanadísku rannsóknarnefndinni National Citizen’s Inquiry (NCI). Þar segir Klowak að CBC hafi svikið almenning í COVID, brugðist trausti áhorfenda, ýtt undir áróður og hætt að segja sannleikann. Fréttamenn voru látnir loka á alla sanngjarna umfjöllun, t.d. um skaðsemi lokunaraðgerða og bóluefnanna. Klowak sem … Read More