Breski grínistinn Andy Smart bráðkvaddur 63 ára

frettinAndlát, ErlentLeave a Comment

Breski grínistinn Andy Smart varð bráðkvaddur 63 ára að aldri þriðjudaginn 16. maí.  Dóttir hans, Grace, staðfesti andlátsfregnirnar á samfélagsmiðlum. Hún skrifaði í gærdag: „Mér þykir leitt að tilkynna ykkur öllum að pabbi lést óvænt í gærkvöldi. Hann átti svo marga vini og svo frábært líf. Skálum fyrir honum.“ Ferill Andy hófst á níunda áratugnum. Hann tók þátt í hlutverki sem kallaðist … Read More

Ósýnilega krísan: Ný kvikmynd um aukavernir af Covid sprautunum

frettinCovid bóluefni, Kvikmyndir1 Comment

Kvikmyndin Ósýnilega krísan (The Unseen Crisis) verður frumsýnd á morgun, 19. maí. Myndin ætti að vekja spurningar meðal áhorfenda um aukaverkanir af hinum svokölluðu Covid „bóluefnum.“ Í kynningartextanum segir: Sumir sem fóru í Covid bólusetningu gerðu það í göfugum tilgangi en fengu óvæntar íþyngjandi aukaverkanir. Í stað samhyggðar var þessu fólki mætt með efasemdum, í stað þess að veita því … Read More

Pfizer skjöl sýna að fyrirtækið vissi að bóluefnin væru gagnslaus og skaðleg

frettinCovid bóluefni, Erlent, Helgi Örn Viggósson1 Comment

Eftir Helga Örn Viggósson: Pfizer hafði rangt við í klínísku tilrauninni og stjórnendur fyrirtækisins ásamt opinberum eftirlitsaðilum vissu vel fyrirfram að „bóluefnin“ virkuðu hvorki til að koma í veg fyrir smit eða veikindi og það sem enn verra er, hversu hræðilega skaðleg þau eru. Þetta kemur fram í þeirra eigin skjölum. Bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitið (FDA) vildi halda þessum gögnum … Read More