Skorað á Ólaf Ragnar að gerast sáttasemjari á milli Rússa og Úkraínumanna

frettinInnlent, Úkraínustríðið3 Comments

Hópur fólks hefur skorað á Ólaf Ragnar Grímsson fyrrverandi forseta Íslands að gerast sáttasemjari í stríðinu á milli Rússa og Úkraínumanna. Í fréttatilkynningu frá hópnum segir: „Stríðið í Úkraínu er líklegt til að þróast til heimsstyrjaldar með kjarnorkuvopnum. Aðgerðaleysi herskárra leiðtoga vesturlanda til friðar ógnar framtíð okkar og velsæld. Íslendingar, vopnlaus þjóð sem búið hefur við frið í nær þúsund … Read More

Ef ekki hefði verið fyrir lygar Hancocks hefði ég getað stöðvað lokanirnar

frettinCOVID-19, Erlent, KrossgöturLeave a Comment

Eftir Simon Dolan: Þótt ég deili svo sannarlega sameiginlegri gremju bresku þjóðarinnar í kjölfar opinberana WhatsApp-skilaboða Matts Hancock fyrrum heilbrigðisráðherra, sem lekið hefur verið, fylgir þeim sérstakt viðbótarlag af gremju fyrir mig persónulega. Því skilaboðin staðfesta það sem ég hef frá upphafi verið sannfærður um: Öll Covid-19 viðbrögðin voru ekki annað en pólitískur leikur stjórnvalda og grófara ofríki en sést hefur áratugum saman, jafnvel frá upphafi. Ég var svo sannfærður um þetta að árið 2020 fór … Read More

Janssen bóluefnið tekið af markaði í Bandaríkjunum

frettinCovid bóluefni, ErlentLeave a Comment

Janssen COVID-19 bóluefnið frá Johnson & Johnson’s sem gefið var tugþúsundum Íslendingum og átti að teljast full bólusetning við veirunni hefur verið tekið af markaði í Bandaríkjunum. Síðustu birgðar í Bandaríkjunum runnu út 7. maí, samkvæmt Sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna (CDC) og hefur verið fargað. CDC hefur ekkert tjáð sig um málið utan þess að fara fram á að efninu verði fargað: … Read More