Veggspjöld með „kynfræðslu“ fyrir börn fjarlægð úr Smáraskóla eftir umræður á samfélagsmiðlum

frettinInnlent, Skólamál7 Comments

Myndir af veggspjöldum með „kynfræðslu“  í matsal Smáraskóla í Kópavogi fóru vítt og breytt um samfélagsmiðla um helgina. A.m.k. tvö eins plaköt héngu uppi á vegg í matsal skólans, þar sem skólabörn á öllum aldri matast á skólatíma. Myndirnar koma frá Reykjavíkurborg og var dreift fyrir Viku Sex í grunnskóla og félagsmiðstöðvar Reykjavíkurborgar. Það er Jafnréttisskóli Reykjavíkur sem sér um Viku … Read More

Alma leigufélag setur eldri borgara og hreyfihamlaðan son hans á götuna

frettinInnlent5 Comments

Alma leigufélag framkvæmdi í morgun með aðstoð sýslumanns og lögreglu útburð á áttræðum manni og syni hans sem er hreyfihamlaður og þarf að notast við hjólastól eftir umferðarslys. Þegar blaðamaður mætti á staðinn um kl. 10 í morgun voru um átta erlendir verkamenn á vegum Alma leigufélags mættir til að tæma íbúðina. Málavextir eru þeir að Ólafur Snævar Ögmundsson leigutaki … Read More

Sitja í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti ungrar konu á Selfossi

frettinInnlent3 Comments

Samkvæmt upplýsingum sem Fréttinni hafa borist þá eru mennirnir tveir sem sitja í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti ungrar konu á  Selfossi báðir Íslendingar, annar þeirra er fæddur 1997 og hinn 1998.  Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú hvernig andlát konunnar bar að á fimmtudaginn í síðustu viku. Konan fannst látin í heimahúsi, en stjúpbræðurnir hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til … Read More