Mikill fólksflótti frá New York fylki í kjölfar heimsfaraldurs

frettinErlentLeave a Comment

Gríðarlegur fólksflótti í kjölfar heimsfaraldursins er valda New York heilmiklu tapi þegar kemur að skatttekjum vegna lægri heildartekna íbúa fylkisins og flótta milljónamæringa frá fylkinu. Nýútgefin gögn frá skattayfirvöldum í Bandaríkjunum sem Wall Street Journal hefur sagt frá sýna að sýna að í New York fylki hafa skattskyldar heildartekjur lækkað um 24,5 milljarða dala árið 2021 vegna þess að fólk hefur … Read More

Þar sem er vilji þar er vegur

frettinPistlarLeave a Comment

Eftir Ögmund Jónasson: Fyrirsögnin er ekki orðalag Johns F. Kennedy en þetta var inntakið í ræðunni sem hann flutti í Washington 20. janúar árið 1961 þegar hann sór embættiseið sinn sem forseti Bandaríkjanna: Allt er hægt. Tveimur árum síðar, 28. ágúst árið 1963, flutti Martin Luther King einhverja mögnuðustu ræðu allra tíma á sama stað, funheitt ákall um mannréttindi svartra … Read More

Sálfræðingar sem andæfa sálhrellisstjórnvöldum

frettinArnar Sverrisson, COVID-19Leave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Það eru óneitanlega tíðindi til næsta bæjar, þegar félög sálfræðinga/sállæknenda brýna raustina opinberlega um ósvinnu stjórnmálanna. Sálfræðingar beina sjaldnast sjónum sínum út yfir svið einstaklinga og hópa. Þeim hefur heldur ekki verið tamt að taka afstöðu til þjóðþrifamálefna eða siðspillingar valdsins.  En nú gera breskir bragarbót. Christian Buckland, formaður Sállæknendaráðs (Council for Psychotherapy) þarlendra, hefur nú sent … Read More