Birna, Kristrún og sala Íslandsbanka

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Fjárfestingabankinn Kvika ætlaði að eignast ráðandi hlut ríkisins í Íslandsbanka. Til að viðskiptin mættu ganga eftir varð að tryggja stuðning tveggja hagaðila. Í fyrsta lagi urðu æðstu stjórnendur Íslandsbanka að vera hlynntir yfirtöku Kviku. Birna bankastjóri og Finnur Árnason stjórnarformaður eru oddvitar yfirstjórnar bankans. Þau samþykktu formlega yfirtöku Kviku í febrúar síðastliðnum, undir formerkjum samruna. Ráðandi stjórnmálaöfl eru … Read More