Heimurinn að klofna

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Vesturlönd hafa haft það frekar náðugt seinustu áratugina. Þau eru ríkust allra, friðsælust allra og hreinust allra. Þau fá til sín mat og varning frá öllum heimshornum og borga fyrir það með smápeningum sem eru prentaðir á Vesturlöndum og allir samþykkja að taka við. Ef Vesturlöndum vantar orku þá bora þau holur í jörðina þar sem þeim … Read More

Ekki öll vitleysan eins

frettinHinsegin málefni, Innlent, Jón Magnússon1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Lífsskoðunarfélagið Samtökin 78, hafa hert sókn sína gegn móðurmálinu og segjast nú vera að leita að kynhlutlausu orði yfir foreldra þ.e. pabba og mömmu. Raunar væru pabbi og mamma ekki til ef þau væru kynhlutlaus. Samtökin vilja e.t.v. ekki hafa með slíkt fólk að gera. Það sama gildir um afa og ömmur. Hefðu þau verið kynhlutlaus þá … Read More

Látið ekki hræða ykkur til þöggunar

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Pistlar, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Eftir Helgu Dögg Sverrisdóttur: Aðvara þarf við þróuninni þar sem lítill minnihluti getur breytt samfélagi. Kröfur minnihlutahópa að hafa áhrif á vestræn lýðræðis samfélög og breyta þeim að hluta er þróun sem við eigum ekki að sætta okkur við. Stöndum ekki á hliðarlínunni. Við þurfum inn á völlinn og taka þátt í umræðunni. Minnihluti getur gert kröfur á samfélag sem … Read More