Kvika í vandræðum – lánshæfi lækkað

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Moody‘s lækkar lánshæfismat Kviku, ólíkt staðhæfingu í fyrirsögn viðtengdrar fréttar. Í meginmáli kemur fram að Moody‘s hafi í þann veginn verið að hækka lánshæfismat Kviku fjárfestingabanka, í tilefni af samrunaferli við Íslandsbanka, en afturkallað hækkun á lánshæfismati er ekkert varð úr samruna. Íslandsbankamálið, misheppnuð sala á hlut ríkisins, stöðvaði samrunaferlið sem var langt komið. Komið var að því að ákveða … Read More

Stjórnmál í Hollandi og Íslandi

frettinJón Magnússon, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Helsta baráttumál hefðbundinna stjórnmálaflokka á Vesturlöndum um nokkurt skeið, hefur verið að komast í ríkisstjórn og vera með í partíinu. Ekki þó til að gera neitt umfram að deila og drottna í þágu vina og flokksfélaga. Eftir að BBB flokkurinn (Borgara og bænda hreyfingin) í Hollandi varð stærsti flokkurinn í öllum kjördæmum m.a. vegna andstöðu sína við … Read More

Rússland staðfestir að BRICS bandalagið muni nota gjaldmiðil tryggðan með gulli

frettinErlentLeave a Comment

Uppsveifla gæti orðið á gullmarkaði á næstunni þar sem reiknað er með nýrri tegund af gullstaðli. Samkvæmt hinnu ríkisreknu rússnesku RT fréttastöð, hafa rússnesk stjórnvöld staðfest að Brasilía, Rússland, Indland, Kína og Suður-Afríka, einnig þekkt sem BRICS þjóðir, muni kynna nýjan viðskiptagjaldmiðil sem tryggður er með gulli. Búist er við að opinber tilkynning verði gefin út á BRICS leiðtogafundinum í … Read More