Áróðurinn að trans-kona sé kona er lygi

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Hinsegin málefni, InnlentLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Hinsegin hreyfingin heldur því fram að ,,trans-konur séu konur” og hefur gert orðið kona að engu. Það þykir mjög umdeilt að spyrja ,,Hvað er kona?“ og það í fyrsta skipti í sögunni. ,,Þetta er hreyfing sem eyðileggur tilfinningu okkar fyrir raunveruleikanum, tungumálinu og getur til að segja sannleikann.” Þetta kemur fram í skrifunum hér. ,,Konur eru … Read More

Ísland heimsþorp hælisleitenda

frettinHælisleitendur, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vihjálmsson skrifar: Rúmlega 100 milljónir manna eru flóttamenn í heiminum, skv. Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna. Þegar hælisiðnaðurinn fréttir að íslensk stjórnvöld bjóði upp á búsetuúrræði og velferðarþjónustu til frambúðar fyrir ólöglega hælisleitendur verður straumnum beint hingað. Ekki þarf nema örlítið brot af 100 milljónum flóttamanna að koma til Íslands, 0,1 prósent er 100 þúsund, til að hér verði heimsþorp hælisleitenda. Alþjóðlegi hælisiðnaðurinn … Read More