Karlar og konur – vísindi og vúdú

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Í vísindalegum skilningi er maðurinn kjöthlunkur með meðvitund. Þyngd skrokksins er oft á bilinu 60 til 100 kg. Meðvitundina er ekki hægt að mæla, aðeins hvort það sé kveikt eða slökkt á henni. Fæstir tala um manninn á ofangreindan hátt. Það er ómennskt, líkt og maðurinn væri ekkert annað en skrokkur á færibandi sem gerir kjöt hæft … Read More

Forsætisráðherra Breta segir það fásinnu að fólk geti skilgreint kyn sitt eftir hentugleikum

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Rishi Sunak forsætisráðherra Breta kom inn á mörg mikilvæg mál í ræðu sinni á Flokksþingi breskra Íhaldsmanna sem nú stendur yfir.  Hann leyfði sér m.a. að benda á þá staðreynd, að karlmaður væri karlmaður og kona væri kona og það væru bara tvö kyn. Svonefnd kvár eru þar af leiðandi eitthvað allt annað. Þá benti hann á … Read More