Starfsmaður Þórðar Snæs áreitti dóttur Páls skipstjóra ítrekað á skemmtistað

frettinInnlent2 Comments

Páll Steingrímsson skipstjóri, greinir frá því í pistli á Visir sem ber yfirskriftina „Líttu þér nær Drífa Snæ­dal“, að starfsmaður Þórðar Snæs blaðamanns á Heimildinni og einn sakborninga í byrlunarmálinu svokallaða, hafi áreitt dóttur hans ítrekað á skemmtistað, þrátt fyrir að hún sé ekki aðili að málinu eða tengist því á nokkur hátt fyrir utan að vera dóttir brotaþola. Páll … Read More

Hrottaskapur í Gufunesi

frettinInnlent1 Comment

Einbeitt valdníðsla og kúgun í fimm ár í boði borgarstjóra Dags B. Eggertssonar. Reykjavíkurborg hefur með einbeittum brotavilja og klækjabrögðum reynt að hrekja fyrirtækið Loftkastalann úr Gufunesi í stað þess að taka á eigin mistökum og lagfæra það sem misfórst við uppbyggingu svæðisins, þrátt fyrir að viðurkennt sé tvisvar í borgarráði að Loftkastalinn geti ekki nýtt byggingarétt sinn. Kaupsamninga við … Read More

Bandalag ábyrgra borgara gegn illmennsku glóbalismans

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Fyrr í vikunni var haldinn fjölmennur alþjóðlegur fundur í London gegn árásum glóbalista á mannkyn. Margir af helstu leiðandi einstaklingum í heimsmálaumræðunni mættu á fundinn. Hin nýstofnuðu samtök Bandalag almennra borgara boðuðu til fundarins en einn helsti drífandi stofnandi bandalagsins er hinn heimskunni sálfræðingur Jordan B. Peterson. Bandalagið er stofnað meðal annars til að hindra áætlun World … Read More