Trump áfrýjar svívirðilegri íhlutun Hæstaréttar Colarado

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hæstiréttur Colorado hefur ákveðið að Trump hafi gerst brotlegur við stjórnarskrá Bandaríkjanna með „uppreisn“ gegn bandaríska ríkinu þann 6. janúar 2021. Trump hefur aldrei verið dæmdur fyrir slíkt brot og slík réttarhöld hafa ekki farið fram yfir Trump sem nýtur stjórnarskrárvarinnar friðhelgi í störfum forseta eins og aðrir sem hafa gegnt því embætti. Hæstiréttur Bandaríkjanna áréttaði friðhelgi … Read More

Ætla menn ekkert að ræða straum múslíma til landsins?

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, Innlent3 Comments

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Halda mætti að vítin væru til að varast þau. En svo virðist ekki vera fyrir okkur Íslendinga. Við höldum áfram að flytja inn múslima í stríðum straumi. Guðmundur ráðherra sagðist vona að um 100 manns kæmu fljótlega í krafti fjölskyldusameiningar. Allt múslímar. Ljóst að það veldur mörgum áhyggjur. Löndin í kringum okkur hafa sýnt svo ekki verður … Read More

Kjósendur ákveða kosningarnar – ekki dómstólar

frettinErlent2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Óháði forsetaframbjóðandinn og lögfræðingurinn Robert F. Kennedy Jr. réttir upp aðvörunarfingur og krefst þess að ákvörðun Hæstaréttar Colorado um að útiloka Donald Trump frá atkvæðagreiðslum ríkisins verði hnekkt. Hæstiréttur Colorado fylkis ákvað á þriðjudag, að Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti megi ekki vera í prófkjöri ríkisins fyrir komandi forsetakosningar árið 2024. Donald Trump efsti frambjóðandi Repúblikanaflokksins mun áfrýja … Read More