Finnland segir að vopn til Úkraínu megi nota til árása á Rússland

frettinErlent, Gústaf Skúlason, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Eftir að yfirhershöfðingi Eistlands lagði til, að Úkraínu yrði heimilt að beita vestrænum vopnum á rússneskt yfirráðasvæði, þá gefa finnsk stjórnvöld núna grænt ljós á slíka notkun. Það þýðir að Úkraína má nota vopnin á skotmörk í Rússlandi. Að sögn Yle hefur Finnland engar takmarkanir á því hvar þau vopn sem send eru til Úkraínu eru notuð. … Read More

Nýir losunarskattar ESB munu tvöfalda verð á bensíni og dísel

frettinErlent, Evrópusambandið, Gústaf Skúlason2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Gleðin yfir lækkuðu eldsneytisverði sem stjórnvöld og Svíþjóðardemókratar innleiddu í Svíþjóð gæti orðið skammvinn. Taka á upp áður óþekkt losunargjald í Svíþjóð árið 2027, sem bætist ofan á eldsneytisverð hjá ökumönnum, flutningafyrirtækjum, húsnæði og öðrum atvinnugreinum. Um áramótin var lækkunarskyldan í Svíþjóð lækkuð niður í sex prósent sem er lágmark ESB. Lækkunarskyldan er skylda söluaðila bensín og … Read More