Grindavík: niðurdæling HS Orku veldur jarðskjálftum

frettinInnlentLeave a Comment

Velvakandi hafði samband við Fréttina og benti á þessa 3. ára gömlu frétt sem birt var á RÚV.  Eins og landsmönnum er kunnugt um þá hefur verið mikil skjálftavirkni í og við Grindavík sem hefur fært sig mikið í aukanna á undanförnum vikum, með þeim afleiðingum að Grindavíkurbær hefur nú verið rýmdur, og ekki sér fyrir endan á hvort eða … Read More

Hlýrra en á litlu ísöld? Gott mál

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tímabilið frá um 1300 til 1900 er kallað litla ísöld. Tímabilið á undan, frá um 900 til 1300 er miðaldahlýskeiðið. Íslendingar fluttu til Grænlands á miðaldahlýskeiðinu og stunduðu norrænan búskap með sauðfé og nautgripum. Þeir höfðu efni og tíma aflögu í skottúra til meginlands Ameríku. Snemma á litlu ísöld, um 1450, dó síðasti norræni Grænlendingurinn. Rannsóknir á … Read More

Isavia lyftir íslenskunni – Skírnisgrein um hæstaréttarsögu

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Það var ánægjulegt að sjá sýnileg merki um áhrif ákvörðunar stjórnar Isavia við komuna í Flugstöð Leifs Eirikssonar í dag. Heimflugið frá Brussel með Icelandair var á áætlun, vélin var þéttsetin og á Keflavíkurflugvelli var múgur og margmenni. Komusalurinn hefur stækkað til mikilla muna og áður en gengið er inn í hana eru stór hvít spjöld með … Read More