Rörsýni RÚV

frettinBjörn Bjarnason, Fjölmiðlar, Innlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Fréttastofa ríkisútvarpsins (RÚV) rembist við að halda lífi í aukaatriði þegar litið er til þess alvarlega ástands sem skapaðist 7. október þegar hryðjuverkamenn Hamas réðust inn í Ísrael, myrtu 1.400 manns, einkum börn, með köldu blóði og tóku hundruð í gíslingu. Síðan hefur athygli allra fjölmiðla heims beinst að framvindu átakanna og áhrifum hernaðaraðgerða Ísraela gegn Hamas. … Read More

Samtök fáránleikans: Íran tekur við formennsku í mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna

frettinErlent, Innlent, Jón Magnússon1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Í dag tekur Íran við formennsku í mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna (SÞ).Fátt sýnir betur hvers konar samtök fáránleikans SÞ eru. Íransstjórn beitir morðsveitum á ungt fólk,sérstaklega konur, sem neita að hylja hár sitt og þjóðernisminnihluta. Fjöldi ungs fólks og almennra borgara hefur verið drepið vegna baráttu fyrir grundvallarmannréttindum.  Afganistan var kosið í nefnd SÞ um jafnrétti kynjana á … Read More

Færri börn fæðast á Norðurlöndum en fyrir Covid-faraldurinn

frettinErlent, Gústaf Skúlason, InnlentLeave a Comment

Frétt af færri barnsfæðingum á Íslandi hefur náð til annarra Norðurlanda. Ýmsir miðlar taka málið fyrir. Vitnað er til upplýsinga RÚV um að fæðingum á Íslandi hafi fækkað um 500 börn árið 2022. Það er mesta fækkun frá því um miðja 19. öld. Ólöf Garðarsdóttir, sagnfræðingur og formaður hugvísindadeildar Háskóla Íslands, telur að fæðingartíðni á Norðurlöndum hafi áður verið tiltölulega … Read More