Tilveruréttur Ísrael og hryðjuverkaárásir Hamas

frettinInnlent, Jón Magnússon, StríðLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Hamas eru hryðjuverkasamtök, sem ráða Gasa svæðinu. Ríkisstjórn, embættismenn og stjórnendur Gasa eru Hamas liðar. Þegar Hamas sendi herlið sitt inn í Ísrael, til að fremja fjöldamorð á ísraelskum borgurum, skera ungabörn á háls og misþyrma fjölda fólks þ.á.m. líkum og taka stóran hóp fólks í gíslingu lýsti Gasa yfir stríði við Ísrael. Gasa heyrir ekki undir … Read More

Verstu morð á gyðingum síðan í helför nasista

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Stríð2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Það er erfitt fyrir venjulegt fólk að átta sig á þeim viðbjóðslega hryllingi sem sú botnlausa grimmd gagnvart gyðingum hefur skapað gegnum tíðina og sýndi sig í árás Hamas á Ísrael 7. október sl. Guð velsigni það fólk sem trúir ekki, að til sé slík grimmd og afneitar hryðjuverkunum sem slíkum. Sænski miðillinn Samnytt hefur birt myndbönd … Read More

Tjáningarfrelsið á stríðstímum

frettinStríð, Tjáningarfrelsi, Tjörvi SchiöthLeave a Comment

Fyrri heimsstyrjöldin 1914-1918 var merkilegt sögulegt tímabil fyrir margar sakir og það eru margar lexíur sem hægt er að læra af henni. Allir sagnfræðingar nú á dögum eru nokkurn veginn sammála um að þetta stríð hafi verið fullkomlega tilgangslaust glapræði. Fleiri milljónum hermanna var fórnað fyrir ekki neitt. Heil kynslóð glataðist. Það voru stríðsóðir konungar, keisarar og þeirra ríkisstjórnir og fylgilið, … Read More