Látið ekki hræða ykkur til þöggunar

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Pistlar, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Eftir Helgu Dögg Sverrisdóttur: Aðvara þarf við þróuninni þar sem lítill minnihluti getur breytt samfélagi. Kröfur minnihlutahópa að hafa áhrif á vestræn lýðræðis samfélög og breyta þeim að hluta er þróun sem við eigum ekki að sætta okkur við. Stöndum ekki á hliðarlínunni. Við þurfum inn á völlinn og taka þátt í umræðunni. Minnihluti getur gert kröfur á samfélag sem … Read More

Hverjir vilja svipta hinsegin fólk mannréttindum?

frettinHinsegin málefni, Tjáningarfrelsi3 Comments

Í norska dagblaðinu Nettavisen er að finna ritdeilur tveggja Norðmanna um hinsegin málefni. Annar þeirra er Dag Øistein Endsjø prófessor í trúarbragðafræðum. Hinn er Sverre Avnsk aðjúnkt og sérkennslufræðingur sem kominn er á eftirlaun. Endsjø skrifaði grein þar sem hann segir að ef ekki verði bannað að mismuna samkynhneigðum og transfólki þá verður það líka leyfilegt að mismuna gyðingum og múslimum, konum og … Read More

Skáldið kveður Egil Helgason hafa höggvið til sín: „Þeir linna ekki látunum“

Erna Ýr ÖldudóttirBókmenntir, Íslenskar bækur, Samfélagsmiðlar, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Skáldið Kristján Hreinsson virðist aldeilis hafa sópað rykinu af staðinni málefnaumræðu, að minnsta kosti í þeim kreðsum sem telja sig öðrum umkomnari þess, að fá að hefja máls. Facebook-pistill hans um vitlaust fólk í réttum líkama olli fjaðrafoki sem ekki sér fyrir endann á, en honum var sagt upp kennarastöðu hjá Endurmenntun Háskóla Íslands í framhaldinu. Kristján Hreinsson, rithöfundur og skáld. Á … Read More