Mæðgum sem fóru til Spánar í sumar tókst ekki að komast í PCR-próf fyrir heimkomuna til Íslands. Ekki var hægt að panta prófið á netinu og enginn laus tími var á sjúkrahúsi þar sem mögulegt var að fara í þannig próf. Mæðgurnar tóku samskiptin við starfsfólk spítalans upp á myndband til að geta sýnt fram á að þær hafi reynt … Read More
Stærðarinnar borgarísjaki undan ströndum Melrakkasléttu
Stærðarinnar borgarísjaki lónar nú skammt undan ströndum Melrakkasléttu, við Hraunhafnartanga. Sennilegt er að hann hafi brotnað úr Grænlandsjökli. Á vef Veðurstofunnar má sjá að henni bárust tilkynningar um tvo borgarísjaka á þessum slóðum í fyrradag, Borgarísjaki sást á gervitunglamynd í um 6sml eða 10km fjarlægð norður af Hraunhafnartanga. Norð- og norðaustlægar áttir ríkjandi næstu daga og er því líklegt að … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2