Valgerður segir lyfið Ivermectin hafa læknað sig af sykursýki og gigt

frettinInnlendar

Valgerður Kristjánsdóttir skrifaði í gær færslu á facebook síðu Guðmundar Karls læknis sem barist hefur fyrir því að lyfið Ivermectin verði leyft á Íslandi sem meðferð við Covid-19 en lyfið hefur samkvæmt mörgum ítarlegum rannsóknum gefið góða raun erlendis og náðst hefur t.d að útrýma sjúkdómnum í hundruð milljóna manna héraði í Indlandi eftir að stjórnvöld þar heimiluðu að ávísa lyfinu.   Valgerður hafði orð á því að eftir að … Read More

Loftslagsráðstefnugestir undanþegnir reglum um bólusetningavottorð

frettinErlent

Bólusetningapassar skosku ríkisstjórnarinnar tóku gildi 18.október sl. Reglurnar eru þær að hver sá sem sækir fjölmennan viðburð í landinu þarf að sýna fram á að hafa fengið tvöfaldan skammt af Covid bóluefni.  Þetta á við um næturklúbba og aðra skemmtistaði fyrir fullorðna, standandi innanhúsviðburði með fleiri en 500 manns, standandi útiviðburði með fleiri en 4.000 manns, alla viðburði þar sem fleiri en 10.000 … Read More

Vöruskiptajöfnuður 6,8 milljörðum óhagstæðari en á sama tíma í fyrra

frettinInnlendar

Vöruskiptajöfnuðurinn í september 2021 var 6,8 milljörðum óhagstæðari en á sama tíma fyrir ári. Fluttar voru út vörur fyrir 67,6 milljarða króna fob í september 2021 og inn fyrir 85,9 milljarða króna cif (79,9 milljarða króna fob). Vöruviðskiptin í september, reiknuð á fob/cif-verðmæti, voru því óhagstæð um 18,4 milljarða króna. Til samanburðar voru vöruviðskiptin reiknuð á fob/cif-verðmæti óhagstæð um 11,6 … Read More