Heimildarmynd frá Ísrael sem var komin með tugþúsundir áhorfa á YouTube var eytt vegna stefnu þeirra að banna öll myndbönd sem sýnir aðrar hliðar af Covid bóluefnunum og alvarlegum aukaverkunum í kjölfar þeirra. Sögur margra eru sláandi en þar er um að ræða andlát, hjartaskaða, lömun o.fl. Einn maður sem tekið var viðtal við segist vilja fá þriðja skammtinn í … Read More
Loka þarf strönd við Suður-Kaliforníu vegna mikils olíuleka
Mikill olíuleiki varð við strendur Suður-Kaliforníu sl. laugardag og hafa menn neyðst til að fresta áætluðum viðburðum og fleiru á Huntington ströndinni. Um 3000 tunnur af olíu láku frá olíuframleiðslustöð sem staðsett var um 4,5 mílur úti við strendur Suður-Kaliforníu: Magnið jafngildir um 126 þúsundum gallonum eða um 477 þúsundum lítrum. Þetta upplýsti Kim Carr bæjarstjóri Huntington Beach. Bandarísku strandgæslunni var tilkynnt um … Read More
Bóluefnavegabréf rúmlega milljón Ísraela að renna út
Rúmlega milljón Ísraelar eiga nú á hættu að missa bóluefnavegabréf sín þar sem þeir hafa ekki farið í þriðju sprautuna. Það þýðir að þeim verður meinaður aðgangur að öllum innanhús viðburðum. Þeir sem geta sýnt fram á nýlega sýkingu af Covid eru þó undanþegnir banninu. Þúsundir Ísraela hafa farið í þriðju sprautuna eftir að ríkisstjórn landsins uppfærði skilgreininguna á því hvað … Read More