Vel gengur að ná hjarðónæmi hér á landi en 61 smit innanlands af Covid-19 greindust í gær og er það hæsta smittalan í rúmlega mánuð. Af þessum 61 voru 35 í sóttkví. Í tilkynningu frá Almannavörnum segir að smitrakning gangi vel. Nær hún helst til Norðurlands en þar greindust 25 smit í gær. „Smitin á Akureyri teygja anga sína um allt … Read More
Veruleg aukning í hraunrennsli og jarðskjálftar
Verulegar jarðhræringar hafa verið á Reykjanesinu að undanförnu og niðurstöðurnar nú eru nokkur tíðindi, segir í samantektinni. „Veruleg aukning hefur orðið í hraunrennsli í Fagradalsfjalli síðustu vikuna. Meðalrennslið yfir tímabilið mælist 13 m3/s sem er miklu meira en þeir tæplega 8 m3/s sem áður hafa mælst. Aukið flæði hefur haldist í hendur við hækkandi kvikustróka og öfluga framrás hraunsins í … Read More
Tugir grindhvala strönduðu í Melavík
Yfir fimmtíu grindhvalir syntu upp á land í Melavík á Ströndum á Árneshreppi í morgun. Björn Axel Guðbjörnsson var á vettvangi í morgun og segir að þar hafi verið taldir minnst fimmtíu grindhvalir sem velkjast nú um í fjöruborðinu. Í samtali við Vísi segist hann telja að engin leið sé að koma þeim til bjargar, þar sem miklar grynningar séu … Read More