Albert Mónakófursti hefur sagt frá því að sex ára tvíburar hans Gabriella prinsessa og Jacques prins fari með honum á Cop26 loftslagsráðstefnuna í Glasgow í næstu viku. Albert fursti sagði við tímaritið People að hann vildi ekki skilja börnin eftir ein, en móðir þeirra er enn í Suður-Afríku þar sem hún hefur dvalið síðustu mánuði eftir að hafa fengið alvarlega sýkingu í vor. Furstinn … Read More
,,Hættið að skima einkennalaus börn“ segir vísindamaður hjá AstraZeneca
Skimanir á einkennalausum börnum í skólum þarf að stöðva, segir einn af yfirmönnum hjá Oxford/Astra Zeneca sem stýrði einnig þróun AstraZeneca bóluefnisins. Dr. Sir Andrew Pollard, Pollard sagði við þingmenn Bretlands að það væri algjörlega nauðsynlegt að halda börnum í skólanum og helstu áhrif faraldursins á börn væru sálræns eðlis; þegar þau eru neydd til að vera heima. Dr. Lucy Chappell, einn helsti ráðgjafi heilbrigðis-og félagsmálaráðuneytisins, sagði aftur á … Read More
Móðir skrifar skólastjóra harðort bréf vegna skimunar og sóttkvíar
Móðir framhaldsskólabarna sendi eftirfarandi bréf til skólastjórans vegna smits sem upp kom í skólanum og krafa var gerð um að allur bekkurinn færi í skimun (nöfn hafa verið tekin út.) Sæll skólastjóri Ég er móðir nemenda í skólanum og er með eftirfarandi spurningar og athugasemdir varðandi aðgerðir skólans vegna smits og skimunar: Hver eru rökin fyrir þessum aðgerðum? Á að gera … Read More