Fyrrum enska fótboltastjarnan Trevor Sinclair hefur verið gagnrýnd fyrir að dreifa ,,hættulegri vitleysu“ eftir að hafa spurt í beinni útsendingu hvort Sheffield United leikmaðurinn Fleck sem er þrítugur hafi hnigið niður á vellinum vegna Covid bóluefnanna, en slökkt var á útsendingu hjá talkSPORT um leið og Sinclair hafði sleppt orðinu. Hinn 48 ára gamli vængmaður vakti reiði meðal einhverra með spurningu … Read More
Fimmföld aukning skyndilegra og óútskýranlegra dauðsfalla meðal FIFA leikmanna
Ísraelski fréttamiðillinn Real-Time News greindi frá því sl. þriðjudag að fimmföld aukning hefði orðið á skyndilegum dauðsföllum meðal FIFA leikmanna árið 2021. Ýmist voru dauðsföllin SCD (sudden cardiac death) eða skyndilegt dauðsfall vegna hjartastopps eðaSUD (sudden unexplainded death) eða skyndilegt dauðsfall af óútskýranlegum ástæðum. Frá því í desember sl. hafa 183 atvinnuíþróttamenn og þjálfarar skyndilega hnigið niður, 108 eru látnir. Rannsókn Real-Time News leiddi í ljós að flestir íþróttamennirnir voru karlmenn, aðeins 15 konur og langflestir voru á … Read More
Ráðstöfun Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur í úthlutunarmálum er ólögmæt
Fréttin.is vakti miðla fyrst athygli á því í fyrradag, eftir ábendingu frá einstæðri móður, að Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur krefðist bólusetningavottorða af fólki sem þangað leitaði til að fá aðstoð. Þeim sem ekki geta sýnt fram á vottorð er meinaður aðgangur að húsnæðinu en mega þó sækja poka utandyra. Karl Hrannar Sigurðsson lögfræðingur sem starfar sem ráðgjafi á sviði persónuverndar skrifaði þennan … Read More