Ef halda skal heimsráðstefnu um loftslagsbreytingar þá ætti hún að vera eins græn og mögulegt er. Breska ríkisstjórnin segist vera staðráðin í að gera viðburðinn „kolefnishlutlausan“ en ný skýrsla bendir til þess að losunin verði rúmlega tvisvar sinnum meiri en frá fyrri ráðstefnunni sem haldi var í Madríd. Fleiri fulltrúar, meiri útblástur Samkvæmt frummatsskýrslu fyrir bresk stjórnvöld er gert ráð fyrir að koltvísýringslosun … Read More
Er verið að slá ryki í augu Íslendinga – hefur fullveldi landsins verið skert?
Þessi skrif birtust í Staksteinum Morgunblaðsins 13. nóv. og fjalla um spurningar Arnars Þórs Jónssonar fyrrverandi dómara og varaþingmanns Sjálfstæðisflokksins: Á fundi Félags sjálfstæðismanna um fullveldismál sem haldinn var á dögunum ræddi Arnar Þór Jónsson, fyrrverandi dómari og nú varaþingmaður, um stöðu laga Evrópusambandsins gagnvart íslenskum lögum. Hann benti á að ríkjasambandið ESB stefndi í átt að sambandsríki, en að … Read More
Útgöngubann í Austurríki – sökinni á misheppnuðu bóluefni varpað á óbólusetta
Þórdís B. Sigurþórsdóttir skrifar: Lyfjaframleiðendur og lobbýistar þeirra reyna nú eftir fremsta megni að klína sökinni á herfilega misheppnuðum bóluefnum á þann minnihluta sem vill ekki sprauturnar. Bóluefnin sem áttu að leiða til hjarðónæmis koma hvorki í veg fyrir smit né veikindi og hafa auk þess leitt til fjölda spítalainnlagna. Nýlega hafa 16 sænskir læknar krafist þess að bólusetning með Pfizer verði stöðvuð á … Read More