Mikil sorg í Versló – söngvakeppninni ,,Vælið“ frestað um óákveðinn tíma

frettinInnlendar

Söngvakeppnin Vælið í Versló átti að fara fram á sunnudaginn næsta en henni hefur verið frestað og mikil sorg ríkir meðal nemenda. Mikill undirbúningur hafði farið fram og nemendur spenntir fyrir viðburðinum. Söngvakeppnin sem er árlegur viðburður skólans var ekki haldin í fyrra heldur. Söngvakeppnin er annar af hápunktum haustannar í starfi nemendafélagsins. Á Vælinu koma fram 12 hæfileikaríkir nemendur skólans … Read More

Fv. yfirtollvörður segir trúverðugleika sóttvarnaryfirvalda og LSH verulega laskaðan

frettinInnlendar

Guðbjörn Guðbjörnsson söngvari og fv. yfirtollvörður birti opna færslu á facebook  í gær þar sem hann er harðorður í garð Landspítalans og kallar Bleika fílinn í stofunni. Þá segir hann trúverðugleika sóttvarnaryfirvalda og LSH verulega laskaðan.  „Í byrjun mælti þetta fólk gegn grímum. Í byrjun töluðu þessi yfirvöld fyrir svipuðum sóttvörnum og Tegnell og Svíar en breyttu síðar um stefnu. … Read More

Mannréttindalögfræðingur og uppljóstrari rekinn frá Sameinuðu þjóðunum

frettinErlent

Bresk-írskur mannréttindalögfræðingur og uppljóstrari hefur verið rekinn frá Sameinuðu þjóðunum (SÞ) eftir að saka stofnunina um að hafa afhent kínverskum stjórnvöldum nafnalista yfir úígúrskra stjórnarandstæðinga í Kína. Emma Reilly, 42 ára, sem starfaði hjá Mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna, hafði í mörg ár kvartað yfir því að vinnuveitandi hennar væri að stofna fjölskyldumeðlimum stjórnarandstæðinga í heimalandi þeirra í alvarlega hættu með því að senda Kínverjum nöfn andstæðinganna. … Read More